Þrátt fyrir partýstand um nóttina var Logi hress í morgun. Birta og Logi fylgjast spennt með barnatímanum... ... meðan Sindri vill ekki láta sjá sig svona snemma.
Logi ákvað að vakna eftir miðnætti og halda partý með mömmu fram eftir. Við horðum á E-entertainment og eins og sjá má á klukkunni var hann enn í fullu fjöri klukkan hálf tvö. Fljótlega eftir það sofnuðum við. Sem betur fer...