fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Sund og Hrói


Hittum Elísabet vinkonu í Vesturbæjarlauginni.

Hún bauð uppá eppladjús eftir sundið

Svo fórum við öll á Hróa og fengum okkur kvöldmat saman. Posted by Picasa

Á Hróa var mikið fjör og djúpar samræður...

...Birta fékk tómatsósukoss frá Loga en það er greinilegt að hann
hefur það að festast stundum illa á filmu frá móður sinni
því þetta er eina myndin sem til er af henni!

 Posted by Picasa

Júdith amma


Fór í hádegiskaffi til Júdith ömmu

Hún er búin að kaupa þennan fína skáp undir alla hönnunina sína.

Amma með barbiedúkku módelin í fínu kjólunum. Posted by Picasa

mánudagur, nóvember 13, 2006

Lani vinkona


Fórum í pönnukökur til Lani. Börkur bakaði pönnukökurnar og fór svo að fylgjast með boltanum ásamt Nikkulási.

Una og Birta léku sér meðan Logi passaði börnin.

 Posted by Picasa

Hafið bláa


Fjölskyldan fór á söng- og dansleikinn Hafið bláa í Austurbæ.
http://www.ismedia.is/hafidblaa.html


Mamma stalst til að smella þessari mynd af sviðinu áður
en leikar hófust. Posted by Picasa

Birta fannst rosalega gaman og er til í að fara aftur
og aftur og aftur og aftur að sjá Hafið bláa.

Logi skemmti sér líka konunglega, dansaði meira að segja með og klappaði á eftir hverjum söng.
Ekki skemmdi fyrir að fá nammi líka. Posted by Picasa

svona byrjaði sunnudagurinn


Fórum á fína bílnum...

... og fengum okkur hádegisverð

... á red chillie

Sindri var töffaðastur! Posted by Picasa

sunnudagur, nóvember 12, 2006

Enn einn morguninn


og af því það er Sunnudagur er byrjað á barnatímanum.
Nú er Logi farinn að sýna þeim þáttum áhuga...
Logi er þarna í ullarsokkum frá Júdith-ömmu.Posted by Picasa

smáfuglar


Allt fullt af smáfuglum sem hoppa um í snjónum í leit að bita.
Birta laumaðist út og gaf þeim smá eppli.
Verð að segja að mér fannst alltíeinu að ég væri að horfa aftan á hana Önnu Matthildi! Posted by Picasa