föstudagur, maí 30, 2008

Sanaa

Er lent i Sanaa. Lifid er dasamlegt og hitastigid lika. Ekki nema 3 tima mismunur a klukkunni - thad er 2 tima mismunur a klukkunni hja ykkur, mamma og pabbi. Hef enn ekki sett upp slaedu og ollum verid sama. Eg held ad aettarharid se ekki ad valda neinum usla. Kannski halda their ad hofudhar mitt se einhverskonar hufa...

Er buin ad svamla i lauginn vid hotelid og aetla nu inni borgina. Geggjad.

miðvikudagur, maí 28, 2008

Jemen - hér kem ég.


Er lögð af stað til Jemen. Og Jórdaníu. Þúsund og ein nótt í tvær vikur. Jibbý.
Hægt er að fylgjast með ferðinni á síðunni hennar Jóhönnu.

Flýg; Reykjavík - Frankfurt - Amman - Sanaa - Amman - London - Reykjavík fyrir utan að þeysast um eyðimerkur Jemen á jeppum og eitt stk. innanlandsflug. Yndislega yndislegt.

Hafið það gott á meðan.