
Rétt eftir miðnætti varð harður árekstur og bílvelta hér fyrir utan húsið okkar.
Við hringdum á lögguna og fylgdumst með allavega 4-5 unglingum skríða úr bílnum sem valt.
Lögregla og sjúkrabílar voru snöggir á vettvang og allir aðhlynningu á slysastofu.
Vá hvað það er stressandi að vita af öllu þessa unga fólki að keyra of hratt í rennandi hálku.
