miðvikudagur, júlí 06, 2005


Að sjálfsögðu þurfti Birta svo að prófa outfittið - með armbandi og öllu. hún er sátt.
Á bak við hana á gólfinu er þetta dásemdar damaskusteppi frá Jóhönnu.
Picasa

En það eru ekki bara afmælisbörn sem fá ný föt. Hér er Sindri töffari nýkominn úr verslunarferð í Malmö. Hann heldur hér utan um ferðafélaga sína Isabellu og Amöndu. Sindri þú er æðislegur!
Picasa

Snaginn hennar Birtu!


Birta í leikskólanum sínum. Nú er verið að undirbúa sig undir skólann og liður í því er að fá einfaldan snaga í stað þess að hafa hólf fyrir dótið sitt. Hér er Birta stolt við snagann sinn. Pabbi tók myndina í morgun.
Picasa

þriðjudagur, júlí 05, 2005

Stólaskipti


Logi er alltaf á ferðinni. Svo mikið að skoða og troða uppí sig. Þvotturinn er í uppáhaldi hjá honum og dagblöðin að ógleymdri kryddhillunni.
Það er erfitt að gera sér grein fyrir því akkúrat hvað hann er að hugsa um en gáfulegur er hann - eins og mamma...
Picasa

Eitt er víst að honum finnst hann eiga skilið betri stól.
Picasa

sunnudagur, júlí 03, 2005

Kveðjur frá Svíþjóð


Fékk þessar myndir sendar frá Falsterbo. Sindri hér í eldhúsinu hjá ömmu og afa.
Mikið rosalega værum við til í að vera þarna með þér!!!!
Picasa

Sindri og Isabella í tölvunni - vonandi að senda okkur kveðju.
Picasa

Júdith amma í eldhúsinu í Falsterbo með nöfnu sinni henni Júdith systur minni, Önnu og Faruk.
Er þetta Adrian á bak við stól?
Picasa

Hér eru systkinabörnin á leið niðrá ströndina.
Amanda, Sindri, Isabella og Adrian. Góða skemmtun og passið ykkur á sólinni.
Picasa

Sunnudagsmorgun


Birta og Björk sváfu vel í alla nótt, þó þær hafi ekki sofnað fyrr en eftir miðnætti. Hér eru þær að fylgjast með greinilega afar spennandi barnatíma.
Picasa

Logi er auðvitað með þó hann hafi lítinn áhuga á sjónvarpinu.
Picasa

Lítil grautarsaga


Má bjóða þér graut Logi?
Picasa

Já takk
Picasa

Maður þarf nú ekki að missa af neinu þó verið sé að borða graut.
Picasa

hmmmmhvað þetta er gooooootttt
Picasa

Meira nammi namm.
Picasa

Halló! Rosalega er þetta lengi að koma;
Picasa

Æðislega gott!!!!
Picasa

Ekki er þetta búið?
Picasa

Bíddu hvað dinglar þarna!!??
Picasa