
Logi er alltaf á ferðinni. Svo mikið að skoða og troða uppí sig. Þvotturinn er í uppáhaldi hjá honum og dagblöðin að ógleymdri kryddhillunni.
Það er erfitt að gera sér grein fyrir því akkúrat hvað hann er að hugsa um en gáfulegur er hann - eins og mamma...
Picasa
Engin ummæli:
Skrifa ummæli