
í morgun fórum við Birta og tókum þátt í því að leggja blóm við leiði nokkurra merkiskvenna í gamla krikjugarðinum. Þannig vildum við minnast þess mikla kvenréttindastarf sem þessar konur unnu okkur í hag. Meðal þeirra sem heiðraðar voru er Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindafrömuður.
Posted by Hello
Engin ummæli:
Skrifa ummæli