laugardagur, júní 25, 2005
Fótboltadagur
Sindri er í Val og hér eru þeir að keppa við Víking á Víkingsvellinum - í grenjandi rigningu að sjálfsögðu.
Posted by Hello
Flott sveifla - þetta eru allt myndir sem við fengum sendar frá Svíþjóð. Takk fyrir það. Alltaf gaman að skoða myndir af ykkur en mikið hefðum við viljað vera með. Nú er bara vika í að Sindri fari að heimsækja ykkur og hann á voða erfitt með að bíða svona lengi.
Posted by Hello
Amanda, Isabella með Önnu litlu næstum eins árs, og Anna Matthilda - allar með blómakrans.
Posted by Hello
Miðsumargeislar í Falsterbo - Takk aftur fyrir allar myndirnar. Best var þó myndin af afa á trambolíninu, en ekki þorum við að setja hana á netið...
Posted by Hello
föstudagur, júní 24, 2005
fimmtudagur, júní 23, 2005
miðvikudagur, júní 22, 2005
mánudagur, júní 20, 2005
Fann þessar frábæru myndir af börnunum hennar Lindu systir og Marteins. Hér er Anna Matthilda með alvöru fiðrildi í hárinu...
Posted by Hello
sunnudagur, júní 19, 2005
Mána og Önnu leist ekkert betur á þessa hugmynd en mömmu. Að lokum samþykkti Birta að bíða með flutninga þangað til stytti upp.
Posted by Hello
Kosningarétti kvenna fagnað!
Fjöldi manns kom á Þingvelli, þrátt fyrir rigningu og súld, til að fagna því að 90 ár eru síðan konur hlutu kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Posted by Hello
Birta var að sjálfsögðu mætt, glaðbeitt í fínu regnkápunni sinni og með regnhlíf á lofti.
Posted by Hello
Vinkonur mömmu, þær Kata, Berglind og systir Berglindar, kátar og ánægðar í rigningunni.
Posted by Hello
Magga frænka kom við og amma vildi fá hana á heimasíðuna okkar - en Magga var ekki jafn ánægð með það. Amma fær auðvitað að ráða og hér er myndin.
Posted by Hello
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)