laugardagur, júní 25, 2005

Fótboltadagur


Sindri er í Val og hér eru þeir að keppa við Víking á Víkingsvellinum - í grenjandi rigningu að sjálfsögðu.
Posted by Hello

Birta fylgist með í áhorfendastúkunni.
Posted by Hello

Valur reynir að skora.
Posted by Hello

Hvar er Sindri?
Posted by Hello

Sindri hleypur í vörn.
Posted by Hello

Áfram Sindri!
Posted by Hello

Og Sindri veður í boltann.
Posted by Hello

Nú þegar leiknum er að ljúka...
Posted by Hello

...best að fá sér eitthvað sætt.
Posted by Hello

Leiknum lokið en áfram rignir.
Posted by Hello

5-1 fyrir Víking - en það var samt gaman.
Posted by Hello

Hér er kappinn rennblautur með sínum dyggasta stuðningsmanni!
Posted by Hello

Logi kann að sitja - ligga ligga lá!
Posted by Hello

Getur meira að segja teygt sig eftir snuðinu sínu.
Posted by Hello

Svo gott að hafa betri stjórn á þessu öllu saman.
Posted by Hello

Það er svo gaman að vera Birta!
Posted by Hello

Miðsumar í Svíþjóð.


Dansað í kringum þessa líka flottu miðsumarstöng.
Posted by Hello

Flott sveifla - þetta eru allt myndir sem við fengum sendar frá Svíþjóð. Takk fyrir það. Alltaf gaman að skoða myndir af ykkur en mikið hefðum við viljað vera með. Nú er bara vika í að Sindri fari að heimsækja ykkur og hann á voða erfitt með að bíða svona lengi.
Posted by Hello

David og Adrian á trambolíninu í Skaare!
Posted by Hello

Amanda, Isabella með Önnu litlu næstum eins árs, og Anna Matthilda - allar með blómakrans.
Posted by Hello

Miðsumargeislar í Falsterbo - Takk aftur fyrir allar myndirnar. Best var þó myndin af afa á trambolíninu, en ekki þorum við að setja hana á netið...
Posted by Hello

föstudagur, júní 24, 2005

Tvær myndir af Birtu á Ægisborg


Birta stjórnar við útskriftina sína frá Ægisborg.
Posted by Hello

Birta í rútu á leið til Viðeyjar í útskriftarferðinni sinni.
Posted by Hello

fimmtudagur, júní 23, 2005

Þessar myndir tók Sindri af mér og Loga...


...eldsnemma í morgun.
Posted by Hello

Logi vill í tölvuna hennar mömmu!
Posted by Hello

Þá fær Logi koss í von um að dreifa athygli hans.
Posted by Hello

Oj, ætlar hún að meiða mig með þessu nefi?
Posted by Hello

Bíddu hvað var það aftur sem ég ætlaði? Hvað er Sindri að gera?
Hver ert þú?
Posted by Hello

Þá fær Logi að fljúga - alltaf hægt að plata hann þannig.
Posted by Hello

miðvikudagur, júní 22, 2005


Hér er Logi nýbúinn að ná titlinum sterkasta ungbarn í heimi - honum tókst að ýta vagninum sínum fram á gang!
Posted by Hello

Til að fagna titlinum hélt hann áfram inní eldhús...
Posted by Hello

...og lét hendur sópa um allt sem á ísskápnum hékk, meðal annars æfingaplanið hans Sindra sem nú er með vel sogin horn.
Posted by Hello

Hér náði hann aðeins að sjúga á segulpennanum...
Posted by Hello

Hann hætti ekki fyrr en allt, sem hann allavega náði í, var komið af skápnum!
Posted by Hello

Við Sindri fengum okkur fiskbúðing í hádegismat! Logi fékk gulrætur og epli.
Posted by Hello

mánudagur, júní 20, 2005


Fann þessar frábæru myndir af börnunum hennar Lindu systir og Marteins. Hér er Anna Matthilda með alvöru fiðrildi í hárinu...
Posted by Hello

...Og David með slöngu um hálsinn.
Posted by Hello

sunnudagur, júní 19, 2005


Máni, Anna og Nemo mættu í sunnudagsmatinn.
Posted by Hello

Mamma bjó til pasta carbonara, sem var alveg æðislega gott.
Posted by Hello

Birta tilkynnir okkur að hún hafi ákveðið að flytja að heiman.
Posted by Hello

Hún er búin að pakka sínu hafurtaski og ætlar að flytja útí tjald.
Posted by Hello

Mána og Önnu leist ekkert betur á þessa hugmynd en mömmu. Að lokum samþykkti Birta að bíða með flutninga þangað til stytti upp.
Posted by Hello

Kosningarétti kvenna fagnað!


Fjöldi manns kom á Þingvelli, þrátt fyrir rigningu og súld, til að fagna því að 90 ár eru síðan konur hlutu kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Posted by Hello

Birta var að sjálfsögðu mætt, glaðbeitt í fínu regnkápunni sinni og með regnhlíf á lofti.
Posted by Hello

Fjallkonur vöktuðu gönguna, í bláum kjólum með hvítan höfuðbúnað og rauða fána.
Posted by Hello

Vinkonur mömmu, þær Kata, Berglind og systir Berglindar, kátar og ánægðar í rigningunni.
Posted by Hello

Eftir gönguna var boðið uppá kökur og fínerí hjá Judith löngu ömmu.
Hello

Magga frænka kom við og amma vildi fá hana á heimasíðuna okkar - en Magga var ekki jafn ánægð með það. Amma fær auðvitað að ráða og hér er myndin.
Posted by Hello

Langa amma dáist að Loga og Logi af gullinu hennar löngu ömmu.
Posted by Hello

Í garðinum hjá löngu ömmu með álfunum og tröllunum.
Posted by Hello

Birta dáist að töfralandinu hennar löngu ömmu.
Posted by Hello

Amma fylgist grant með álfunum sínum og fuglahúsinu.
Posted by Hello