laugardagur, nóvember 11, 2006

Bílvelta


Rétt eftir miðnætti varð harður árekstur og bílvelta hér fyrir utan húsið okkar.
Við hringdum á lögguna og fylgdumst með allavega 4-5 unglingum skríða úr bílnum sem valt.
Lögregla og sjúkrabílar voru snöggir á vettvang og allir aðhlynningu á slysastofu.
Vá hvað það er stressandi að vita af öllu þessa unga fólki að keyra of hratt í rennandi hálku. Posted by Picasa

Kósíheit


Birta kann að láta sér líða vel.
Hér er hún í heitu baði við kertaljós. Posted by Picasa

Kvöldmatur


Diska er hægt að nýta á margan hátt. Posted by Picasa

föstudagur, nóvember 10, 2006

fimmtudagur í Kringlunni


Vorum að versla vetrarföt

Birta fékk meðal annars þessa fínu úlpu og alvöru moonboots. Algjör pæja til í snjó og rok. Posted by Picasa

Þriðjudagsmorgun


Birta steinsefur...

Logi kyssir hana og kjassar...

...þangað til honum tekst að vekja hana og fá í föt. Posted by Picasa