Stelpurnar okkar spila á móti Slóveníu á morgun. Ekki missa af frábærlega spennandi leik. Koma svo og hvetja stelpurnar okkar!!!!! Á morgun tryggja þær sér sæti í úrslitakeppni EM, en aðeins með góðum stuðning okkar.
Og svo skæruliðinn. Hann blómstrar. Hér er faðir og sonur. Krútt.
föstudagur, júní 20, 2008
mánudagur, júní 16, 2008
Haldið ykkur fast!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)