miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Dekurdagur

Eyddi seinni hluta dags í gær í dekur. Spa.

599187_laugar_01Heitir pottar, gufur, gullglimmer og rúllur í hausinn.

Fór í frábæra veislu með ótrúlega góðum mat, rússneskt þema. Mikið af kampavíni og vodka.Product-ivanoff

Wasabi flugfiskahrogn, saltfiskur og lamb með hrökkbrauði og súrri gúrku. flying-fish Algjört delicatess.

Dansaði fram á nótt.

Er að jafna mig.