miðvikudagur, apríl 04, 2007

Satíra - ekki hvatning til ofbeldis.

Mér hefur borist athugasemd í tölvupósti frá dyggum blog-gest. Hann hefur áhyggjur af því að ég sé að hvetja til ofbeldis gegn körlum með því að pósta inn vídeói Alanis Morisette. Og að sú hvatning undirstriki gengdarlaust hatur mitt í garð karla.

Ég vil undirstrika að ofbeldi er alltaf slæmt. Og ég hata ekki karla. Langt í frá.

Ég tel að góður húmor og næmni dragi úr ofbeldi.
Sömu kostir og þurfa að vera til staðar svo unnt sé að skilja góða satíru.

Satíra er þegar háð og spott er notað til að gagnrýna menn og málefni.

Og satíran hjá Morissette og félögum er geggjuð flott (já, já ég er ferlega næm og með góðan húmor ).

Satíran er að draga skilaboð black eyed peas fram og sýna hvað þau eru hræðileg og leim.

Hún skoðar hlutverkaskiptin og sýnir hvað þau eru hallærisleg; þröngt klæddar smágellur nautnalegar til augnanna að humpast og fullklæddir kallar að töffaraskapast. Morrisette dregur fram verðmiðann sem settur hefur verið á konur í gegnum hiphopp menninguna og afsláttarverðið er sjokkerandi.

Morissette tekur líka og bendir á að ef drama eru tilfinningar - af hverju ættu strákar/kallar ekki að vilja þær? Um leið setur hún fókus á karatespörkin hjá stelpunum í black eyed peas vídeóinu þegar sungið er um dramað og túlkar það sem ofbeldi gegn þeim sem snerta.

Ekki dregur úr satírunni hvernig Alanis syngur textann. Hvar hún leggur áherslurnar. Dregur fram lágkúruna í textanum og gerir hann um leið umhugsunarverðan. Algjör snilld.

Í raun hefði verið eðlilegra að telja mig hvetja til ofbeldis gegn körlum ef ég hefði póstað vídeó black eyed peas með þeim orðum að það væri æðislegt. En það er ég ekki sek um.

Hér læt ég texta "My humps" fylgja.

I drive these brothers crazy,
I do it on the daily,
They treat me really nicely,
They buy me all these ices.
Dolce & Gabbana,
Fendi and NaDonna
Karan, they be sharin'
All their money got me wearin' fly
Brother I ain't askin,
They say they love my ass ‘n,
Seven Jeans, True Religion's,
I say no, but they keep givin'
So I keep on takin'
And no I ain't taken
We can keep on datin'
I keep on demonstrating.

My love (love), my love, my love, my love (love)
You love my lady lumps (love),
My hump, my hump, my hump (love),
My humps they got you,

She's got me spending.
(Oh) Spendin' all your money on me and spending time on me.
She's got me spendin'.
(Oh) Spendin' all your money on me, up on me, on me

What you gon' do with all that junk?
All that junk inside that trunk?
I'ma get, get, get, get, you drunk,
Get you love drunk off my hump.
What you gon' do with all that ass?
All that ass inside them jeans?
I'm a make, make, make, make you scream
Make you scream, make you scream.
Cos of my hump (ha), my hump, my hump, my hump (what).
My hump, my hump, my hump (ha), my lovely lady lumps (Check it out)


They say I'm really sexy,
The boys they wanna sex me.
They always standing next to me,
Always dancing next to me,
Tryin' a feel my hump, hump.
Lookin' at my lump, lump.
You can look but you can't touch it,
If you touch it I'ma start some drama,
You don't want no drama,
No, no drama, no, no, no, no drama
So don't pull on my hand boy,
You ain't my man, boy,
I'm just tryn'a dance boy,
And move my hump.

My hump, my hump, my hump, my hump,
My hump, my hump, my hump, my hump, my hump, my hump.
My lovely lady lumps (lumps)
My lovely lady lumps (lumps)
My lovely lady lumps (lumps)
In the back and in the front (lumps)
My lovin' got you,

She's got me spendin'.
(Oh) Spendin' all your money on me and spending time on me.
She's got me spendin'.
(Oh) Spendin' all your money on me, up on me, on me.

What you gon' do with all that junk?
All that junk inside that trunk?
I'ma get, get, get, get you drunk,
Get you love drunk off my hump.
What you gon' do with all that ass?
All that ass inside them jeans?
I'ma make, make, make, make you scream
Make you scream, make you scream.
What you gon' do with all that junk?
All that junk inside that trunk?
I'ma get, get, get, get you drunk,
Get you love drunk off this hump.
What you gon' do wit all that breast?
All that breast inside that shirt?
I'ma make, make, make, make you work
Make you work, work, make you work.

(A-ha, a-ha, a-ha, a-ha) [x4]

She's got me spendin'.
(Oh) Spendin' all your money on me and spendin' time on me
She's got me spendin'.
(Oh) Spendin' all your money on me, up on me, on me.

þriðjudagur, apríl 03, 2007

Það er ekki það sama My humps eða My humps.

Hver man ekki eftir þessu hryllilega lagi "My Humps" með Black Eyed Peas.

Nú hefur snillingnum Alanis Morissette tekist að gera My humps að ódauðlegri klassík. Ég er að fíla hennar versjón í botn!!

Snillingur villingur er hún.

mánudagur, apríl 02, 2007

Gin- og klaufa.

Fallegasti drengurinn í þessum aldursflokk, 2 ára, er kominn með gin og klaufaveikina.

Logi Bolti

Þetta lýsir sér í útbrotum á höndum og fótum. Getur líka borist í munninn. Mjög litlir rauðir dílar sem erfitt er að sjá. Vonandi sleppur Logi minn við að fá þetta í munninn.
Hann fær að snúllast heima með pabba sínum í dag. Ekki amaleg örlög það fyrir pabbastrákinn.

"Hand, foot and mouth disease" kallast þetta uppá ensku. Meðal dýra kallast þetta gin- og klaufaveiki. Hér á landi virðist notast við það nafn líka þegar börn eiga í hlut.

Það er eitthvað ferlega ósmekklegt við að kalla veikindi barna gin- og klaufaveiki.

Ég get svo svarið það að drengurinn er ekki með klaufir þó mamma hans sé róttækur femínisti og hann skírður eldi. En hann er samt smá klaufi.... stundum.

Það eru nokkrir læknar sammála mér um að það þurfi betra nafn!