Þann
19. júní fögnum
við því að hátt í hundrað
ár eru síðan konur fengu kosningarétt á
Íslandi. Allir sem styðja jafnrétti eru hvattir til
að klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt þennan
dag.
10:00 Afhending Bleiku steinanna, hvatningarverðlauna Femínistafélagsins
13:00 Opið hús á Jafnréttisstofu, Borgum á Akureyri
16:15
Kvennasöguganga undir leiðsögn Kristínar Ástgeirsdóttur, sagnfræðings.
Gangan hefst við Kvennaskólann í Reykjavík, gengið verður um Þingholtin
og Kvosina og endað á Hallveigarstöðum
17:15 Hátíðardagskrá í
samkomusal Hallveigarstaða í boði Kvenréttindafélags Íslands,
Kvenfélagasambandsins og Bandalags kvenna í Reykjavík. Ávörp flytja
Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður KRFÍ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
utanríkisráðherra og Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri 19. júní
18:00 Veitingar og kaffispjall á Hallveigarstöðum
20:30
Kvennamessa Kvennakirkjunnar í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands
og Kvenfélagasamband Íslands. Messan er haldin við þvottalaugarnar í
Laugardal
22:00 Samkoma Ungliðahóps Femínistafélagsins á Cultura, Hverfisgötu
Kvenréttindafélag Íslands dreifir tímaritinu 19. júní frítt
UNIFEM selur bleik armbönd til styrktar kvennamiðstöðvum í Afganistan
Aðstandendur Málum bæinn bleikan eru:
Bríet,
Kvenréttindafélag Íslands, Stígamót, Femínistafélag Íslands,
Kvennaráðgjöfin, Kvenfélagasamband Íslands, Samtök um Kvennaathvarf,
Kvennasögusafn, Kvennakirkjan, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræði
(RIKK) og UNIFEM
19. júní er 170. dagur ársins (171. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 195 dagar eru eftir af árinu.
Borðar sem þú getur notað til að setja á
vefsíður.
Settu eftirfarandi html kóða í bloggið þitt
eða vefsíðuna þína.
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_500px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_180px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/malum_baeinn_banner.gif">
Borðarnir eru hannaðir af Salvör Gissurardóttir femínistasnilling.
Já og svo auglýsingin sem ég, Kata og Sóley Stefáns gerðum!
Ef þið viljið setja hana inná síðuna ykkar er kóðinn:
<object
width="425" height="350"><param name="movie"
value="http://www.youtube.com/v/VAtPqC8Evpg"></param><param
name="wmode" value="transparent"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/VAtPqC8Evpg"
type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" width="425"
height="350"></embed></object>