laugardagur, október 28, 2006

Laugardagsmorgun


Þrátt fyrir partýstand um nóttina var Logi hress í morgun.

Birta og Logi fylgjast spennt með barnatímanum...

... meðan Sindri vill ekki láta sjá sig svona snemma. Posted by Picasa

Logi heldur partý


Logi ákvað að vakna eftir miðnætti og halda partý með mömmu fram eftir.
Við horðum á E-entertainment og eins og sjá má á klukkunni var hann enn í fullu fjöri klukkan hálf tvö. Fljótlega eftir það sofnuðum við. Sem betur fer...
 Posted by Picasa

Rauðhetta


Birta var Rauðhetta á hrekkjavökunni. Alveg rosalega ánægð.
 Posted by Picasa

Sindri og Faruk


Á Tapas barnum þegar Faruk var á Íslandi að tefla.
Hann skákaði og mátaði. Auðvitað. Posted by Picasa