mánudagur, október 16, 2006

Birtusaga úr afmælinu í Ævintýralandi


mías og sindri voru í körfubolta Posted by Picasa

Skilaboð frá Birtu


við logi og ég vorum að lita mynd Posted by Picasa

Bestu vinir


...jafnvel þó Logi sé afskaplega ósáttur við að láta faðma sig svona og Birtu standi algerlega á sama um það. Posted by Picasa

Sundferð





Það skall á með hvassri norðanátt þannig að auðvitað skelltum við okkur í sund. Erum með þessar fínu sundhúfur til að verja eyrun. Eigum samt bara þessar myndir sem við laumuðumst til að taka í búningsklefanum eftir sundið. Engar sundhúfur á haus eftir sturtuna... Posted by Picasa

Fórum í gönguferð til Öldu Lóu




Á leiðinni heim aftur skall á þessi líka rosalega rigning... Posted by Picasa

sunnudagur, október 15, 2006

Fallegastur


kominn í kexskápinn... Posted by Picasa

Hálsklúturinn minn


Er hann ekki alveg frábær? Nú er bara að vona að þetta virki... Posted by Picasa

Sindri breikari


Sindri er á fullu í breikinu. Hann æfir einu sinni í viku í Kramhúsinu. Megatöff. Posted by Picasa

Handahlaup




Birta rosa fín í afmælisgjöfinni frá ömmu og afa í Svíþjóð Posted by Picasa

Sunnudagsmorgun með Loga




Varla hægt að ná af honum mynd. Ekki kyrr í sekúndubrot. Alltaf fjör og vill alls ekki látinn í friði. Posted by Picasa

Sunnudagsmorgun með Birtu



Leikur sér með legó og playmo. Vill vera í friði. Posted by Picasa