Það skall á með hvassri norðanátt þannig að auðvitað skelltum við okkur í sund. Erum með þessar fínu sundhúfur til að verja eyrun. Eigum samt bara þessar myndir sem við laumuðumst til að taka í búningsklefanum eftir sundið. Engar sundhúfur á haus eftir sturtuna...