miðvikudagur, júlí 06, 2005
En það eru ekki bara afmælisbörn sem fá ný föt. Hér er Sindri töffari nýkominn úr verslunarferð í Malmö. Hann heldur hér utan um ferðafélaga sína Isabellu og Amöndu. Sindri þú er æðislegur!
Picasa
Snaginn hennar Birtu!
Birta í leikskólanum sínum. Nú er verið að undirbúa sig undir skólann og liður í því er að fá einfaldan snaga í stað þess að hafa hólf fyrir dótið sitt. Hér er Birta stolt við snagann sinn. Pabbi tók myndina í morgun.
Picasa
þriðjudagur, júlí 05, 2005
Stólaskipti
Logi er alltaf á ferðinni. Svo mikið að skoða og troða uppí sig. Þvotturinn er í uppáhaldi hjá honum og dagblöðin að ógleymdri kryddhillunni.
Það er erfitt að gera sér grein fyrir því akkúrat hvað hann er að hugsa um en gáfulegur er hann - eins og mamma...
Picasa
sunnudagur, júlí 03, 2005
Kveðjur frá Svíþjóð
Fékk þessar myndir sendar frá Falsterbo. Sindri hér í eldhúsinu hjá ömmu og afa.
Mikið rosalega værum við til í að vera þarna með þér!!!!
Picasa
Júdith amma í eldhúsinu í Falsterbo með nöfnu sinni henni Júdith systur minni, Önnu og Faruk.
Er þetta Adrian á bak við stól?
Picasa
Hér eru systkinabörnin á leið niðrá ströndina.
Amanda, Sindri, Isabella og Adrian. Góða skemmtun og passið ykkur á sólinni.
Picasa
Sunnudagsmorgun
Birta og Björk sváfu vel í alla nótt, þó þær hafi ekki sofnað fyrr en eftir miðnætti. Hér eru þær að fylgjast með greinilega afar spennandi barnatíma.
Picasa
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)