miðvikudagur, júlí 06, 2005


En það eru ekki bara afmælisbörn sem fá ný föt. Hér er Sindri töffari nýkominn úr verslunarferð í Malmö. Hann heldur hér utan um ferðafélaga sína Isabellu og Amöndu. Sindri þú er æðislegur!
Picasa

Engin ummæli: