fimmtudagur, janúar 05, 2006

Netfjölskyldan dafnar

Núna þegar Máni og Anna eru flutt í fína húsið sitt á Kjalarnesi, með bæði Nemo og Athenu, þá eru þau komin með sína eigin heimasíðu sem við erum að sjálfsögðu með link á hér til hliðar.

http://www.karmasrottweilers.blogspot.com/

þriðjudagur, janúar 03, 2006

Snjórinn kominn

Þá er allt komið á kaf í snjó. En ég er ekki með myndavél til að geta sýnt ykkur það...
Í staðinn myndir frá því í fyrra af Birtu að fara í Skýjaborgir!

Og Loga á leið til dagmömmu í bílnum!

sunnudagur, janúar 01, 2006

nýársmorgun


Birta vel skreytt með gærkveldinu


En Logi vildi ekki sjá þetta skraut

Birta stóra systir kemur til bjargar


Og haltu mér slepptu mér leikarnir í algleymi.

Gamla árið sprengt í burtuÍslendingar sprengdu fyrir 500 milljónir -
við lögðum til 10 þúsundkall...