laugardagur, desember 09, 2006

Börnin



 Posted by Picasa

Hringbrautin


Hér eru Sindri og Birta fyrir utan húsið.
Við erum með 2.hæð sem ber þarna við húfuna hans Sindra. Posted by Picasa

skotið okkar Loga


Þetta geymsluskot er við herbergið hennar Birtu og okkur var nú að detta í hug að það
gæti verið skemmtilegt leikskot fyrir Loga...


Skápar í svefnherberginu mínu. Posted by Picasa

Herbergi Sindra


Við ætlum að mála það og svo þarf ég að setja nýtt
á gólfin þar innni. Posted by Picasa

Herbergi Birtu


Það er L-laga og mjög fallegt.
Við ætlum að mála það.

Gluggarnir sem sjást á báðum myndunum eru hlið við hlið. Posted by Picasa

Stofa og borðstofa


Borðstofa og stofa liggja saman.
Þetta eru ekki góðar myndir hjá mér. Þær eru miklu stærri en þær virka á myndunum.


Rennihurðin á milli. Posted by Picasa

gangur og kló


Séð frá svefnherbergi. Útgangur er lengs til hægri á myndinni.
Herbergi Birtu lengst til vinstri. Við endann er geymsluskot sem gæti endað sem leikherbergi Loga.
Við útidyrahurð er herbergi Sindra svo borðstofa og stofa og svo svefnherbergið sem þessi mynd er tekin úr.
Vinstra megin við sama svefnherbergi er baðherbergi svo eldhús, fatahengi og svo aftur herbergi Birtu.

Baðherbergið er lítið. En mætti hanna þannig að hægt væri að hafa þvottavél og þurrkara þar inni. Posted by Picasa

Eldhúsið



 Posted by Picasa