laugardagur, desember 09, 2006

gangur og kló


Séð frá svefnherbergi. Útgangur er lengs til hægri á myndinni.
Herbergi Birtu lengst til vinstri. Við endann er geymsluskot sem gæti endað sem leikherbergi Loga.
Við útidyrahurð er herbergi Sindra svo borðstofa og stofa og svo svefnherbergið sem þessi mynd er tekin úr.
Vinstra megin við sama svefnherbergi er baðherbergi svo eldhús, fatahengi og svo aftur herbergi Birtu.

Baðherbergið er lítið. En mætti hanna þannig að hægt væri að hafa þvottavél og þurrkara þar inni. Posted by Picasa

Engin ummæli: