föstudagur, desember 22, 2006

Ruslafatan


Fann þessa yndislegu ruslafötu fyrir Birtu hjá Þorsteini Bergmann.
Posted by Picasa

Til umhugsunar.

Posted by Picasa

Gólf


Herbergið hans Sindra er komið í stand.






Búin að leggja þetta líka fína gólf. Takið eftir sérstaklega vönduðum frágangi...


Svo setti ég ný ljós í ganginn.
Posted by Picasa

Vandræða smíð



Hér eru vandræðin við þröskuldinn.
Ég þarf að sníða í þetta. Svo þekur listi rest.
Posted by Picasa

annað skref


Til að gera pabba stoltan er gott skipulag á áhöldum...


Stofan í sama hippastíl og eldhúsið. Vantar sófan fína og risa risa stóra.
Veit ekki hvort ég yfir höfuð kem honum inn í húsið...

út að Hringbrautinni.
Posted by Picasa

eitt skref í einu


Pússaði borðstofuborðið.

Byrjuð að þrífa og raða í eldhúsið.
Posted by Picasa

Þetta er allt að koma


Klukkan komin á vegg í eldhúsinu. Takið eftir litla hringnum; hann sýnir sænskan tíma.


Byrjuð að leggja gólf inni hjá Sindra.
Það var engin leið að ná líminu af gólfinu þannig að ég gafst upp
á því að lakka gólfið.

Allt í drasli.
Posted by Picasa

Birta allstaðar


Eftir sýninguna hans Sindra mætti þetta skilti okkur fyrir utan leikhúsið.
"Viltu ekki fá smá Birtu inn til þín?" JÚÚÚÚ við viljum Birtu!

Þar hittum við líka þessa reffilegu Securitasvakt.

Þeir bræðurnir eru yndislegir.
Posted by Picasa

Sindri í Borgarleikhúsinu


Sindri sýndi breik í Borgarleikhúsinu.
Að sjálfsögðu voru amma og afi, mamma og Birta mætt á svæðið.

Þegar við erum komin úr kössunum skelli ég vídeói af Sindra að
dansa á sviði Borgarleikhúsins hér á netið. Hann var mega flottur!
Posted by Picasa