föstudagur, desember 22, 2006

Þetta er allt að koma


Klukkan komin á vegg í eldhúsinu. Takið eftir litla hringnum; hann sýnir sænskan tíma.


Byrjuð að leggja gólf inni hjá Sindra.
Það var engin leið að ná líminu af gólfinu þannig að ég gafst upp
á því að lakka gólfið.

Allt í drasli.
Posted by Picasa

Engin ummæli: