sunnudagur, október 29, 2006
Smáralindin
Fórum í Smáralindina í dag þar fann Logi Bubbibyggir traktor.
Hann var að sjálfsögðu himinlifandi.
Birta var enn ánægðari þegar boðið var uppá köku og kakó.
Sindri var þó ánægðastur með safapressuna sem við keyptum.
Nú verður nýpressaður safi á hverjum degi. OMG.
Mannagrjónagrautur
Logi þykist alveg geta borðað allt sjálfur við erum ekki alltaf sammála honum.
Birta elskar mannagrjónagraut, það er hægt að fá hana í gott skap bara með því að sýna henni utan á pakkann!
Sindri er að skipuleggja eitthvað rosalegt sumarfrí fyrir fjölskylduna. Ef ykkur vantar að vita kostnað við flug og hótelgistingu á öllum helstu sólarstöðum heimsins þá veit hann það.
Bíóferð
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)