sunnudagur, október 29, 2006

Smáralindin


Fórum í Smáralindina í dag þar fann Logi Bubbibyggir traktor.
Hann var að sjálfsögðu himinlifandi.


Birta var enn ánægðari þegar boðið var uppá köku og kakó.

Sindri var þó ánægðastur með safapressuna sem við keyptum.
Nú verður nýpressaður safi á hverjum degi. OMG. Posted by Picasa

Engin ummæli: