sunnudagur, október 29, 2006

Bíóferð


Mamma, Birta og Logi fóru í bíó á laugardaginn.
Birtu fannst teiknimyndin frábær en Loga fannst sælgætissalan meira spennandi og þurfti að skreppa fram af og til og skoða hana betur.Eftir bíó var farið í sund. Og allir sofnuðu snemma. Posted by Picasa

Engin ummæli: