laugardagur, október 28, 2006

Logi heldur partý


Logi ákvað að vakna eftir miðnætti og halda partý með mömmu fram eftir.
Við horðum á E-entertainment og eins og sjá má á klukkunni var hann enn í fullu fjöri klukkan hálf tvö. Fljótlega eftir það sofnuðum við. Sem betur fer...
 Posted by Picasa

Engin ummæli: