föstudagur, júní 20, 2008

Allir á völlinn!

Stelpurnar okkar spila á móti Slóveníu á morgun. Ekki missa af frábærlega spennandi leik. Koma svo og hvetja stelpurnar okkar!!!!! Á morgun tryggja þær sér sæti í úrslitakeppni EM, en aðeins með góðum stuðning okkar.

Og svo skæruliðinn. Hann blómstrar. Hér er faðir og sonur. Krútt.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ELÍSABET SKRIFAR:

þetta er með skemmtilegri myndum, svona father and son myndum, fer beint í fyrsta sæti, en fær maður ekki eitthvað á hotmeili, ég veit þú ert upptekin amma og situr núna með prjónana and the good vices...:) en mig langar svo í myndir.

en takk fyrir þessa dásamlegu mynd,

Nafnlaus sagði...

Flott myndin! Er hann sonarsonur þinn?
Já stelpurnar tóku þetta með glans í dag - þvílík snilli!

Vera Sölvadóttir sagði...

Víííí! Þið eruð svo tööööff!!!
Sól og hamingja,
-v