fimmtudagur, júlí 28, 2005

Logi og laktósið


Logi er miklu betri af exeminu - þegar hann vaknaði í morgun var það að mestu horfið. Hann hefur ekki fengið neina mjólk núna í sólarhring. Hafragrauturinn með soyjamjólk og vanillu fannst honum afskaplega góður eins og má sjá á þessari mynd.
Picasa

1 ummæli:

waltertaft35040581 sagði...

i thought your blog was cool and i think you may like this cool Website. now just Click Here