laugardagur, júlí 02, 2005

Næturlangt


Björk, besta vinkona Birtu, ætlar að gista. Það er búið að grátbiðja um þetta í heilan mánuð. Eitthvað vorum við foreldrar efins þar sem hvorug þeirra er dugleg að fara að sofa og skríða alltaf uppí til mömmu og pabba. En þær eru búnar að leika sér fínt saman í allan dag og voru búnar að hátta sig um fjögur leitið.
Picasa

Engin ummæli: