laugardagur, nóvember 25, 2006
Fuglarnir svangir
Þegar gæsirnar föttuðu að við vorum ekki með neitt brauð á okkur
snéru þær í okkur baki.
Logi vildi líka fá brauð og fannst súrt að við værum að hafa áhyggjur af fuglunum meðan
garnirnar gauluðu í honum.
Sindri skipulagði björgunarleiðangur en vegna þess að þetta var snemma á laugardagsmorgni var allt lokað og ekkert gamalt brauð að finna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
vid sitjum hérna öll i sófanum og skodum myndirnar. Freyja sagdi thegar hún sá Byrtu: tharna er ég ad mata fuglana! (hún á alveg eins latabæjar buff og vid vorum vid tjörnina einmitt i september). Herbert sagdi thegar hann sá Loga: Tharna er ég! thgar ég sagdi ad thetta væri nú Logi, sagdi Herbert: og i gallanum minum!!! (hann á eins galla og lambhúshettu;)) Thegar Viktor sá Syndra sagdi Viktor: Thetta er Sindri!!!
knús til ykkar allra, vid viljum lika vera med ykkur ad gefa öndunum vid tjörnina! Miss U!!!
Skrifa ummæli