sunnudagur, desember 10, 2006

Máni og Dino


Máni kom með Dínó í heimsókn.

Hann er bara lítill hvolpur enn þó farin að slaga hátt uppí Birtu hæð.

Flottur. Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svaka ertu fallegur og virðulegur Dínó alveg eins og pabbi þinn og mamma og ofsa gott að búa hjá Mána og Önnu