laugardagur, júní 02, 2007

Ógeðslegir karlar.

Ég er með þvílíka ógleði eftir lestur greinar um Goldfinger, Ásgeir Davíðsson eigandann, starfsmenn hans, Gunnar Birgisson bæjarstjóra Kópavogs, Þórð Þórðarson bæjarlögmann Kópavogs og kúnna strippstaðarins komandi úr öllum þjóðfélagshópum.

Ég vil láta ykkur vita að í mínum augum eruð þið vibbar. Bumbuvibbar.

Hvernig stendur á því að fjölmiðlar allir eru ekki logandi í umfjöllun um þetta hneyksli? Hver er að verja hvern og hversvegna? Þessa menn á að draga til saka.

Femínistafélagið hefur staðið fyrir aðgerðum fyrir utan Goldfinger. Héru eru myndir frá slíkum uppákomum:

vera-ofbeldisvarnarhopur-kaupikonur

Vonandi taka Kópavogsbúar sig til og losa sig við þetta skítapakk sem þessir tilteknu karlar og einstaka kerlingar eru.

Engin ummæli: