föstudagur, maí 30, 2008

Sanaa

Er lent i Sanaa. Lifid er dasamlegt og hitastigid lika. Ekki nema 3 tima mismunur a klukkunni - thad er 2 tima mismunur a klukkunni hja ykkur, mamma og pabbi. Hef enn ekki sett upp slaedu og ollum verid sama. Eg held ad aettarharid se ekki ad valda neinum usla. Kannski halda their ad hofudhar mitt se einhverskonar hufa...

Er buin ad svamla i lauginn vid hotelid og aetla nu inni borgina. Geggjad.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta...gaman að sjá að þú ert að njóta þín,hlakka til að heyra ferðasöguna við heimkomu...have fun honey,töffarinn

Nafnlaus sagði...

Töff, sheet hvað ég vildi vera með þér. Skemmtu þér í borginni og í sundi. Luv.
-v

Nafnlaus sagði...

og ekki blogga neitt.

Nafnlaus sagði...

this was elisabet who else