mánudagur, nóvember 13, 2006

Lani vinkona


Fórum í pönnukökur til Lani. Börkur bakaði pönnukökurnar og fór svo að fylgjast með boltanum ásamt Nikkulási.

Una og Birta léku sér meðan Logi passaði börnin.

 Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Logi hvað þú ert duglegur að passa börnin fyrir Birtu og hvað þú ert orðin stór.