sunnudagur, nóvember 12, 2006

smáfuglar


Allt fullt af smáfuglum sem hoppa um í snjónum í leit að bita.
Birta laumaðist út og gaf þeim smá eppli.
Verð að segja að mér fannst alltíeinu að ég væri að horfa aftan á hana Önnu Matthildi! Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Birta,þú ert orðin svo stór,og alveg satt þú ert ekki ólík Mathildi frænku þinni þarna sem þú ert að gefa fuglunum