föstudagur, febrúar 22, 2008

Femínínskar mínútumyndir!5 ára - mikið rosalega líður tíminn hratt!
Allir að taka þátt. Flestir eiga vídeóvél og auðvelt að komast í klippiforrit. Fá lánaðan makka hjá næsta ættingja eða vin ef maður á hann ekki sjálfur. ;) Svo er bara að næla í góða hugmynd sem er alltaf erfiðasti partur verksins. :)
Koma svo!

ps. smellið á myndina og þá stækkar (ferlega flotta og sniðuga) auglýsingin og hægt að lesa hana auðveldlega.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Elísabet mín.

Heyrðu ég fer nú að komast í Femin félagið bráðum. Ég ætla samt að gera mig stæltari áður.

Annars langaði mig bara að kvitta fyrir komu mína hérna á síðuna hjá þér Elísabet mín. Það er alltaf gaman að lesa það sem þú skrifar. Ég hef bara ekki verið nógu duglegur að commenta upp á síðkastið en það fer að koma.

Bestu kveðjur og hafðu það sem allra allra best.

Nafnlaus sagði...

'Eg er bara svona að prófa að commenta hjá þér,knús og hlakka til að sjá þig.
A,S

Nafnlaus sagði...

Hummm þetta var auðvelt.
A,S

Berglind Rós Magnúsdóttir sagði...

Frábær hugmynd hjá ykkur. Upplagt verkefni fyrir unglinginn minn.