Ég er orðin amma! Alvöru amma! Fæddur er drengur Daggrósar og Þorsteins Mánason, 13 merkur og 51 cm. Algjör dúlla.
Yndislegur. Til hamingju Ísland!
Ferðasögur frá Jemen seinna. :)
mánudagur, júní 16, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
12 ummæli:
'Oskaplega sætur,ég á mynd af Mána á þessum aldri og hann er bara alveg eins
knús á þig( Olla) amma
Til hamingju elsku "amma" þetta er bara gaman því lofa ég þér,er einmitt á leið norður að hitta mín sætu..hittumst fljótt elskan.Töffarinn
Hann er alveg einsog amma sín. Hann er yndislegur og magnaður og mann langar að kynnast honum.
Elísabet Jök. (líka amma)
Vaá hann er líkur þér! Þú ert aldeilis búin að fara leynt með þetta. Til hamingju með krúttið - nú ertu lögleg kéddling!
Vona að þú hafir hann í návígi.
Já, ég var að skoða hann betur, ég sé hvað hann er kröftugur og mikill húmoristi. Hvenær fæ ég að sjá hann....???
Afasystirin und die frænka.
Vá hvað hann er fallegur, fallegur, fallegur :D hvar eru öll hjörtun, flugeldarnir og hamingjumyndirnar á þessu bloggi?
Til hamingju heimsins töffaðasta amma :D
Bara yndislegur,fallegur og stórkostlegur og trampar inn í hjartað á manni,knúúús:A
Æðislegur og svo fallegur og mig langar svo að taka aðeins á honum líkur pabbanum sínum.
kossar frá langömmu í Falsterbo
Bara aðeins að kíkja á barnið... sæææææætur.
Vildi bara óska ömmunni innilega til hamingju á sem flestum stöðum...
Innilega til hamingju!!!! :)
...og velkomin heim! Ég dríf mig kannski í eina af ferðunum hennar Jóhönnu einn daginn....
Æ, takk kærlega allar saman. Ég er að springa úr monti... :)
Og Laufey - ég mæli með ferð með henni Jóhönnu. Það er ekki hægt að hugsa sér betri ferðafélaga um miðaustur-löndin.
Til hamingju!!! Jíhaaaaaaa
Ótrúlega líkur þér :-o Og mér sem finnst svona lítil börn aldrei lík neinum ;)
Skrifa ummæli