fimmtudagur, desember 29, 2005

Fréttir af Loga


Logi samkjaftar ekki. Hann hefur svo mikið að segja.
Talar og talar og talar og hefur bara merkilega hluti að segja frá.
Við hin hlustum með andugt.

Engin ummæli: