laugardagur, desember 31, 2005

Nýjustu fréttir

mamma, Birta og Logi fóru að versla í matinn meðan Sindri og pabbi versluðu flugelda sem Birta er nú byrjuð að skjóta á loft og er ferlega ánægð með sig... Hér er mikið fjör en Sindri sést lítið því hann og strákarnir í götunni eru að búa sig undir kvöldið!

Engin ummæli: