föstudagur, maí 04, 2007

Mamma og Pabbi.

Mamma og pabbi eru komin í heimsókn frá Falsterbo.

Falsterbo 2

Mikið er gott að eiga svona flotta foreldra og skemmtilega eins og ég á.

Það verður lítið bloggað næstu 10.daga.
Ég ætla nefnilega að njóta þess að vera með þessu frábæra fólki.

knús.

Hér er mynd frá Falsterbo, Sverge.

Engin ummæli: