föstudagur, júní 29, 2007

Fjölskylduskrímslið.

Var að fá nýja tölvu í dag. Þetta er þessi líka flotta vinnutölva, en samt eyddum við fjölskyldan öllu kvöldinu í að leika í photo boothinu.

Hér er afraksturinn.

Photo 6

Photo 16

Photo 50

Photo 77

Photo 37

Argandi gargandi fjölskylduskemmtun!

Engin ummæli: