föstudagur, maí 25, 2007

Villandi mynd.

Það er stundum sagt að mynd segi meira en þúsund orð.

Stundum lýgur mynd meira en þúsund orð.

Eins og þessi. Það er eitthvað svo brothætt og hættulegt og sárt við þessa mynd.

P1010155

Hún er samt tekin við mikla kæti. Logi var í miklu stuði. Mölin við Vesturbæjarskólann svo spennandi. Hann var að velta sér uppúr henni og grýta uppí loftið.

Það var bara þetta undarlega augnablik og þetta útkoman.

Engin ummæli: