laugardagur, maí 12, 2007

Sindri fékk bikarinn


Sindri vann breikkeppnina í flokki byrjanda. Hann fékk farandbikar, verðlaunapening og skjal.
Hann keppti líka í hópkeppni. Hans hópur varð í 3.sæti. TIL HAMINGJU SINDRI!
Hér fyrir ofan má sjá Birtu og Ronald afa fagna með Sindra.
Og hér fyrir neðan er Sindri með gripina.Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottasti breikarin,þú ert alveg æði Sindri,koss frá ömmu